fimmtudagur, september 16, 2004

Ahhh

Þetta er miklu betra. Núna er ég kominn með réttan tíma á póstana mína og vonandi líka á íslensku. Munur!

Jæja, þá eru Kennó síðurnar loksins komnar upp aftur. Litla myndin mín komin aftur í gang. Nú þarf ég að setjast yfir síðuna og koma öllum linkum inn.

Annars eru bara veikindi í fjölskyldunni. Aumingja maðurinn minn er með hálsbólgu og kvef og dóttirin líklegast líka, þó minna sjái/heyrist á henni. Ég tek minn toll af þessu, en ekki í sama magni og hann Rikki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home