Dónt træ ðis at hóm!!
Jæja þá, víti til varnaðar; Alltaf vera í beltum í bílum, líka í leigubílum og í aftursætum!!! Annars gæti farið svona!
Þessi 15 cm langi skurður á handleggnum á mér er ekki eitthvað sem ég hafði hugsað mér að vera með í framtíðinni, en svona fer þegar leigubílstjórar keyra yfir á rauðu ljósi og farþegar eru ekki í belti. Þetta er að sjálfsögðu bara það sem sést að utan, það sem ekki sést er svo málmplata og 8 skrúfur í beininu á mér.
Ætli ég komist nokkurn tímann í gegnum tolla hjá bandarískum yfirvöldum framar???
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home