þriðjudagur, september 14, 2004

Púff

Það er nú meira hvað þeir ætla að vera lengi að uppfæra vefsvæðin okkar niðrí Kennó. Heimasíðurnar eru bara búnar að liggja niðri alveg síðan í síðustu viku. Ég vona að ekkert hafi klikkað hjá þeim, því ég vil nú ekki missa allt út sem ég var búin að vinna svo mikið að síðasta vetur. Það var kannski líka bara feill hjá mér að taka ekki bakkupp af vefnum. En ég á eitthvað til hérna heima, en ekki nærri því allt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home