sunnudagur, september 12, 2004

Jamm og jæja

Jáhá, það er nú meira en að segja það að vera með tvö blogg! En, here goes:
Fyrsta vikan í skólanum er búin, mér finnst ég nú hafa verið heldur handalaus, þar sem ég tók lappann ekkert með mér útaf handleggsbrotinu. En núna er stefnan tekin á að skila og fá fleiri bækur lánaðar hjá Kristínu og þá kem ég mér vonandi í það að lesa eitthvað fyrir Talað mál... En annars vekur sá áfangi ekki mikla tilhlökkun hjá mér. Gott að ég tek þessa upplýsingatækniáfanga til að bæta mér upp skemmtilegheitin!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home