þriðjudagur, september 14, 2004

Veikindi kennara

Er einhver kennarapest að ganga þessa dagana? Fyrst féll niður siðfræði á mánudag vegna veikinda kennarans og svo fellur niður miðlun = nám á morgun útaf veikindum Stefáns. Vonandi er þetta ekki eitthvað sem ég næli mér í, nenni ekki að vera veik núna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home