miðvikudagur, október 13, 2004

Movie Maker

Jæja, nú erum við að læra að búa til video, bæði úr video klippum og úr venjulegum ljósmyndum.
Þegar við vistum (Save movie) þá veljum við stað og nafn og fínt er að velja ekki Best quality for... heldur sýna fleiri möguleika og velja Other settings og velja úr listanum Video for broadband (150 kbps). Þetta er aðalmálið til að ná niður MegaBætunum og gæðunum líka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home