miðvikudagur, september 15, 2004

Fallega hugmyndin!!

Nú er ég í skólanum (surprize!) og var að uppgötva eitt mest brillíant hlut í heimi upplýsingatækni. Fréttavakar!! Ég skráði mig á Bloglines og þar setti ég inn öll bloggin og síðurnar sem ég þarf/vil fylgjast með. Nú þarf ég ekki að ferðast á milli síða stanslaust allan daginn, heldur fer ég bara þarna inn og kíki á það nýjasta. Kíktu hérna, þar sérðu hvernig þetta lítur út hjá mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home