miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Heimapróf

Jæja þá, Gvendur minn.
Í næstu viku mun Salvör senda okkur póst með "heimaprófi" sem við eigum að vinna. Ég náði ekki alveg hvað við fáum mikinn tíma, held að við þurfum að skila því á föstudag. Hún mun hafa þetta verkefni/heimapróf úr greinum sem eru um efni sem hún hefur farið í, greinar sem eru á síðum sem hún vísar í á síðunni sinni og einhverjum þremur tólum sem við höfum verið að vinna með.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home