föstudagur, nóvember 19, 2004

Verkefnatími

Salvör sendi okkur slóð að skjákennslu og hún var bara að sýna okkur. Hún notaði Captivate frá Macromedia. Slóðin að skjákennslunni er: http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/skjakennsla.htm
maður getur skráð sig á seminar hjá macromedia, þá er það skjákennsla yfir netið.
Wiki við eigum að kynna okkur hvað wiki er og skrifa smá pistil um það á bloggið. Þurfum ekki að nota það, heldur kynna okkur það.
http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/wiki.htm
Hver sem er getur breytt wiki (hver sem er = hægt að setja passorð, svo bara sumir geti breytt því). Wikipedia er svona wiki og er alfræðiorðabók. Við ættum að prófa að skrifa pistil í íslensku útgáfuna: http://is.wikipedia.org/wiki/Forsíða í sandkassanum getur maður sett inn pistil, það er staður þar sem maður getur prófað sig áfram.
Sandkassinn - breyta flipi efst og svo skrifa neðst (eða hvar sem er). Það eru stjórnendur svo þeir stjórna svolítið hvað er sett hvar.
Moodle er dæmi um umræðuvef (kennsluumsjónarkerfi?) sem er wiki. Web Ct, uglan ofl eru líka dæmi um svona umsjónarkerfi.

Frontpage: setja upp myndir á betri hátt:
Sniðugt að smella á Toggle Pane til að sjá betur stærra svæði sem maður er að vinna með. Svo smella bara aftur á það til að sjá skráarlistann vinstra megin.
hægra megin í verkefnaseðlinum smella á örina efst og smella á layers. þá er takki efst sem heitir draw layers og þá getur maður teiknað sjálfur nákvæmlega uppsetninguna á síðunni. þá sér maður líka alla layerana á seðlinum hægra megin.
Ef maður hægrsmellir á layerinn þá getur maður valið properties og sér þá borders and shading hægra megin fyrir neðan listann af layers á verkefnaseðlinum. shading getur maður valið bakgrunnslit á þennan layer.
Ef fólk hefur ekki þennan verkefnaseðil hægra megin, fara þá í View - task pane (verkefnaseðill = task pane).
Insert - layer:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home