sunnudagur, september 12, 2004

Öpdeit af handleggsbroti

Já, þá er það helst að frétta að ég fór í endurkomu á fimmtudaginn. Umbúðirnar voru teknar sem og saumarnir. Það var ekki í uppáhaldi hjá mér. Í fyrsta lagi grunaði mig að saumarnir/sárið væri fast við umbúðirnar og það var rétt hjá mér, það þurfti hálf að rífa umbúðirnar úr sárinu. Sporin voru líka nokkur þar sem þetta er 15 cm langur skurður á hendinni á mér. Mjög skemmtilegt!

Frankenstein er kominn aftur í líki handleggsins á mér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home